Leita í fréttum mbl.is

Bíódómur

Fórum á Karlar sem hata konur í bíó í kvöld. Hún er góđ. Ég er samt ekkert sérstaklega dómbćr á ţađ ţví ég las bókina fyrst.

Ţetta er eins og ađ vera međ 5 tíma efni og trođa ţví í tveggja tíma mynd. Mér fannst myndin varla byrjuđ ţegar henni var lokiđ.

Mörgu sleppt og öđru hagrćtt sökum betra flćđis. Skiljanlega.

Djöfussins klisja er ađ segja ţetta en here it goes....Bókin er miklu betri.

Hún er svo ítarleg og góđ. Ţar er Lisbeth mun flottari finnst mér. Harđskeittari og meira kúl. Ekki jafn vorkunleg og í myndinni.

Mér fannst samt Mikael vera frábćrlega réttur. Ţá meina ég ađ leikarinn og allt viđ hann í myndinni smellpassar viđ bókina.

Frádráttur viđ myndina er sem sagt bara ţađ ađ meiri tíma vantađi uppá til ađ byggja betur upp senur ţar sem mikilvćgar uppgötvanir voru gerđar. Aldrei nógur tími fannst mér. Mörgu trođiđ inn.

Persónusköpun tókst ţokkalega til en hefđi getađ veriđ svo miklu mun flottari. Fyrir vikiđ náđi mađur ekki jafn miklum tenglsum viđ karakterana. Sem er skiljanlegt. Alltaf meiri tengsl í bókum heldur en í myndum.

4 af 5 stjörnum.

Mynd númer tvö kemur út ţann 2.okt The girl who played with fire. Spurning um ađ fara fyrst á myndina og lesa svo bókina?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband