21.9.2009 | 14:36
Flutningur
Við erum að flytja í vesturbæinn okkar seinna í vikunni. Búin að skrifa undir leigusamning á Nesveginum og erum sátt með þá staðsetningu.
Erum búin að sækja um flutning fyrir Sebas úr Garðabænum.
Maður verður feginn að losna við þessa eilífu bílatraffík frá G.bæ inní Rvík á álagstímum. Á meðan Sebas er enn í Gbænum þá erum við allavega að keyra á móti traffíkinni þannig að við erum strax að spara um 10 mín í keyrslu.
Svo dettur hann inn á einn af þessum leikskólum í nágrenninu og maður getur farið að slappa af, og sparað eldsneytið.
María vinnur í vesturbænum þannig að allir eru í góðum fílíng. Nú er bara spurning hvar ég fæ vinnu. Vonandi ekki í Hafnafirði.
Nenni samt bara ekki að fokkin flytja. Það er svo leiðinlegt. Ætla sennilega bara að leigja bíl og taka þetta allt í einni ferð.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.