19.9.2009 | 13:52
The Lost Symbol
Búinn með The lost symbol eftir Dan Brown. Tók mig 4 daga.
Þetta er skemmtilegasta bók sem ég hef lesið á ævinni(fyrir utan HGTTG að sjálfsögðu). Fullt hús stiga.
Ég hló, ég grét, og svo byrjaði ég að lesa bókina. Nei án djóks, ég gat ekki látið hana frá mér.
Ég bara á ekki orð yfir því hve skemmtileg hún var. Ég veit ekkert hve GÓÐ hún er því ég er kannski ekki dómbær á það, en skemmtileg er hún. Hot-diggití-dem.
Í stuttu máli sagt er þetta um Frímúrarana. Þeir geyma, eins og margir vita, mikilvæg leyndarmál sem aðeins upplýst og vel gefið fólk er hleypt að sökum þess að þessi leyndarmál væru hættuleg í höndum rangra aðila.
Í hnotskurn þá smýgur einn gæji sér inn í regluna og kemst á æðsta stigið í þeim tilgangi að komast að þessu. Til þess þarf hann hjálp Robert Langdons sem hann kúgar til að hjálpa sér með ýmsum prettum.
Ef þú hefur remotely áhuga á bókum þá er þetta möst ríd. Algjört MÖST.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.