18.9.2009 | 16:07
Sir Mixalot Muse Mixture
Henti inn mixi af hápunktum nýja Muse disknum. Það er efsta lagið. Í raun eru þetta bara tvö lög samanskorin á ýmsa vegu.
Fyrir mér eru bara þrjú sterk lög á þessum disk. Kannski eitt mellem og hitt rusl.
Þessir bútar eiga skilið smá exposure sökum gæðarokks stuðuls sem þeir hafa fram að færa.
Svaðalegt að hafa þetta í bílnum á hæsta styrk og öskra með.
Eitt af þessum mómentum sem ég líkamlega GET ekki hamið mig um að öskra með. þannig að þeir sem vilja hlífa sér fyrir þeirri ófögru sjón, ekki rigga þessu lagi í botn á ferð með mig innanborðs. Þá mun ég ÞRÓTA úr mér lungun.
ps. einnig er vert að benda á mix af rock star supernova krappinu sem ég gerði forðum og svo killers mixinu. Þessi mix standast tímans tönn. Sir Mixalot strikes again.
Þetta er allt þarna í djúkaranum
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.