15.9.2009 | 14:10
Bók bókanna
Fór í Eymundsson og keypti hina margumtöluđu bók "The lost symbol" eftir Dan Brown. Ég er búinn ađ bíđa í 6 ár eftir henni og slefa nánast af spenningi. Búinn međ prológinn og guđ minn almáttugur. Ţetta lofar svo góđu.
Nýbúinn ađ klára The girl with the dragon tattoo sem er bókin sem stig larson skrifađi og gerđ mynd eftir sem heitir Karlar sem hata konur. Ţađ er annar titill á bókinni ţví í amríku höndla ţeir ekki svona veruleika.
Bókin fćr 4 og hálfa stjörnu af 5 hjá mér. Instant klassík. Frábćr í alla stađi. Mun kaupa hinar tvćr um leiđ og ég hef tćkifćri til. Ein heitir eitthvađ um the girl who played with fire og veit ekkert um hina.
Var líka ađ klára bókina The five people you meet in heaven eđa eitthvađ álíka(nenni ekki ađ standa upp og tjékka). Hún var fín, ekkert grand, bara sirka 3 af 5 anal stjörnur.
En ţá ađ máli málanna. The Lost Symbol. Jeeeeeeeeeeee
Mun sökkva mér í hana ekki seinna en NÚNA
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.