Leita í fréttum mbl.is

Bók bókanna

Fór í Eymundsson og keypti hina margumtöluðu bók "The lost symbol" eftir Dan Brown. Ég er búinn að bíða í 6 ár eftir henni og slefa nánast af spenningi. Búinn með prológinn og guð minn almáttugur. Þetta lofar svo góðu.

Nýbúinn að klára The girl with the dragon tattoo sem er bókin sem stig larson skrifaði og gerð mynd eftir sem heitir Karlar sem hata konur. Það er annar titill á bókinni því í amríku höndla þeir ekki svona veruleika.

Bókin fær 4 og hálfa stjörnu af 5 hjá mér. Instant klassík. Frábær í alla staði. Mun kaupa hinar tvær um leið og ég hef tækifæri til. Ein heitir eitthvað um the girl who played with fire og veit ekkert um hina.

Var líka að klára bókina The five people you meet in heaven eða eitthvað álíka(nenni ekki að standa upp og tjékka). Hún var fín, ekkert grand, bara sirka 3 af 5 anal stjörnur.

En þá að máli málanna. The Lost Symbol. Jeeeeeeeeeeee

Mun sökkva mér í hana ekki seinna en NÚNA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153542

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband