15.9.2009 | 09:58
gaddi
Ég átti erfitt með að sofna í gærkveldi sökum blöndu af kóki og tilhlökkun fyrir BC (boot camp).
Örugglega sofnað um 2 og vaknaði svo aftur kl 5:30.
Dagurinn byrjaði ekki vel þegar ég ætlaði að vippa hlaupaskónnum fram úr hillunni. Þeir virtust eitthvað helst til litlir. Ég leit á miðan og sá að þetta var stærð 39. FOOOOOOOOOOOOKKKKKKKKK
Skórnir hennar Maríu. Ég hafði séð þá áður og hélt að þetta væru mínir skór. Not so my friend.
Mínir skór eru enn í sólbaði útá Spáni. Tók þá ekki með til Íslands því þetta átti bara að vera nokkra mánaða stop.
What to do, what to do.
Ég átti enga skó sem remotely gætu virkað í útihlaup.
Var því neyddur til að mæta í jogging buxum, pólóbol, regnjakka, húfu og GOLFSKÓM!!!!
Strákunum leist ekkert á þetta fashion statement disaster sem myndi láta þá líta ílla út og Hössi lánaði mér hlaupaskó númer 45! Ég nota númer 43. Smellpassaði miðað við golfskónna.
Note to self: Kaupa hlaupaskó og hætta svo að vera svona heimskur og dobbúl tjékka svona krúsjal hluti degi áður.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Nífaldur Íslandsmeistari
- Maður ætlaði sér stærri hluti með liðinu
- Getur verið erfiðara en menn halda
- Þvílíkur heiður að vera fyrirliði KR
- Nógu góðir til að spila í efstu deild
- Snæfríður sigraði í Noregi
- Ætla ekki að fullyrða að hún hafi ekki verið meidd
- Vonandi ekki dæmdir af þessum eina leik
- Mætum allt öðrum mótherja
- Vantaði bara að setja boltann yfir línuna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.