Leita í fréttum mbl.is

Strategic movement coordinator

Pétur summaði soldið upp hvað það er sem börn gera. Það er nefnilega að flytja hluti frá stað A til B.

Sebastian er einmitt núna í þessum gír. Hann finnur eitthvað, pikkar það upp, sýnir mér og spyr svo hvert ég vilji að hann setji hlutinn. Og upprunalegi staðurinn kemur sjaldnast til greina sem loka áfangastaður.

Sem er í raun fáránlegt því hluturinn er nú oftast nákvæmlega á þeim stað sem hann á að vera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153542

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband