13.9.2009 | 18:29
Strategic movement coordinator
Pétur summaði soldið upp hvað það er sem börn gera. Það er nefnilega að flytja hluti frá stað A til B.
Sebastian er einmitt núna í þessum gír. Hann finnur eitthvað, pikkar það upp, sýnir mér og spyr svo hvert ég vilji að hann setji hlutinn. Og upprunalegi staðurinn kemur sjaldnast til greina sem loka áfangastaður.
Sem er í raun fáránlegt því hluturinn er nú oftast nákvæmlega á þeim stað sem hann á að vera.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.