13.9.2009 | 18:21
fróđi
Ég ţarf eiginlega ađ byrja ađ rukka fyrir alla ţessa visku og uppsprettu fróđleiks sem fram kemur á ţessari síđu.
Bara verst ađ mér dettur alltaf bestu fćrslurnar í hug ţegar ég er ađ keyra. Get ekki ţrumađ ţeim inn á netiđ instantly og gleymi ţeim svo.
Note to self, kaupa diktafón, ýtá rec og lím'ann viđ kinnina á mér.
Ég man ađ í gćr var ég nánast búinn ađ drepa nokkra saklausa í umferđinni ţar sem ég veltist um í bílnum af hlátri. Ég sá ţessa fćrslu sem minn Ulysses. Sá hana sem mína bestu hingađ til. Get svo ekki fyrir mitt litla líf munađ hana.
En góđ var hún.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 153633
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.