12.9.2009 | 21:17
kellinn
Tók ţátt í móti útá Keili í roki og smá rigningu.
Kom inn á +6 međ tvo dobbla. Er sérlega ánćgđur međ spilamennskuna ţrátt fyrir ţessa síđur góđu tölu. Ásinn var smokí joe hottson. Hef aldrei, aldrig, slegiđ jafn vel međ honum.
Enda fékk kjepppinn verđlaun fyrir lengsta upphafshögg á ţrettándu. Um 290-300 metrar í međvindi.
Fékk 60° Nike wedge. Tiger Woods Nike Forged var ţađ víst heillin.
Var međ ţrjá fugla og mörg önnur fugla fćri sem rétt misstu. Sem sagt, spilađi vel og er ógó sáttur viđ breytingar sem ég er ađ vinna í.
Bćđi gripiđ ađ koma sterkt inn (bara annar hringur sem ég spila međ ţađ), og svo aftursveiflan sem er ađ batna.
Högg dagsins var bćđi ţetta lengsta upphafshögg og svo innáhöggiđ á átjándu. Mótvindur og eftir enn eitt frábćra drćviđ átti ég 126 metra í stöng. Tók fallegasta högg ever međ sjöu, ţráđbeint og 2 metra yfir pinnan í mótvindinum. Lak svo kúlunni á síđasta snúningnum niđur holuna fyrir fallegum fugli á lokaholunni.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.