Leita í fréttum mbl.is

white lies

Er búinn að hlusta soldið á white lies og líkar vel. Áttaði mig á því hvað það var sem heillaði mig við þessa hljómsveit. Það var botninn. The mid section. Trommurnar og bassinn.

Sjaldan hef ég heyrt band með þvílíkt vel leikandi mid section.

Trommarinn fer á kostum á þessari skífu sem og bassaleikarinn.

Þeir gera þetta.

Ég hef oftast verið gítar og radd þenkjandi hlustandi en þetta kom sem gusa úr heiðskíru.

Augljósir hittarar eru Farewell to the fairground og EST. Svo erum við að tala um lög númer 5 og 7 sem eru sterk. Beisikklí ertu solid frá lagi 1 til 8 og hin tvo eru svo ágæt.

Ps. mæli svo með La roux sem er reyndar á skjön við minn tónlistarsmekk en við getum sagt að hún sé undantekningin sem sannar regluna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband