Leita í fréttum mbl.is

Barátta lífsins

Viđ erum komnir heim eftir klukkutíma ađlögun á leikskólanum.

og ég segi bara O-M-G

Ţvílíkt samfélag af litlu fólki sem gerir ekkert annađ en ađ verja eignarétt sinn og dreifa hori útum allt.

Ţarna var allt litróf samfélagsins mćtt. Feiti gćjinn međ hor, gáfnaljósiđ međ gleraugun og hor, vinsćlu stelpurnar međ hor, prakkararnir međ hor, grenjuskjóđurnar međ hor.

Sebastian var bara á chillinu. Ekkert mál. Hjólađi og lék viđ krakkana sem voru ekki upptekin af ţví ađ drukkna í hori. Ánćgđur međ hann. Ţegar leiđinlegu pjakkarnir komu og reyndu ađ bögga hann ţá horfđi hann bara á ţá međ vanţókknun og ýmist hjólađi bara áfram eđa bara virti ţá ekki viđlits, hunsun dauđans.

Hann vildi í raun ekkert fara. Ég ţurfti ađ halda á honum út. Konurnar voru ekkert á ţví ađ brjóta reglurnar!!!! Ađlögun í dag er einn klukkutími og á morgun tveir tímar. Hana nú. Ég hélt ađ markmiđ ađlögunar vćri nú ađ láta barninu líđa sem best međ ađ venjast leikskólanum og öđrum krökkum.

Sebastian hefđi getiđ gengiđ ţarna inn og veriđ allan daginn. Ekkert mál.

Nei, nei, í dag bara einn klukkutíma og á morgun tvo. Ţađ má ekki brjóta reglurnar.....Talandi um ađ vera inní kassanum.

Annars fannst mér fóstrurnar vera bara fínar. Veittu Sebas athygli og voru elskulegar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband