3.9.2009 | 11:36
ekkert net
Erum flutt inn og erum ekki með netið. Sem er viðurstyggð.
Ætla að fá einhvern pakka frá símanum, net,heimasíma og sjónvarp. Held að það sé enginn munur á þessum fyrirtækjum. Bara einhver titlingaskítur. Þannig að þar sem við erum með gemsana þarna þá bara......síminn.
Fékk tv skáp frá petlernum á spottprís og á heimleiðinni hringdi ég í númer sem ég sá á BL og tékkaði á rúmi. Nennti ekki að pæla meira í þessu og keypti bara rúmið á fimmtíu djííí. Stórfínt. Fór reyndar soldið ílla í flutningunum þar sem ég notaðist við gamla bensann. En hey, who cares.
Gat ekki tjaslað því saman með verkfærin sem ég var með at the time þannig að ég fór í bílskúrinn hans pabba og fékk lánað "skralll". Kann eina góða sögu af mér og fyrstu kynnum af skralli í rarik. Hún kemur síðar.
Vantar s.s. enn sófasett og þvottavél. Og kannski sjónvarp.
Sebastian hafði orð á því hve vel ég ilmaði þar sem ég var að binda hann í barnastólinn. Ég snarhugsaði hve vel mér hafði tekist uppeldið á drengnum. Þá þurfti að hann að loka samræðunni með "ummmmm kúaskítur".......útleggst "el ummmm Caca de la Vaca"
Takk fyrir það
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.