Leita í fréttum mbl.is

enano

Var sitjandi á bekk í kringlunni að bíða eftir Sebastian í leiktæki þegar dvergur vatt sér upp að mér og spurði mig spurninga.

Þetta var gæjinn á stöð tvö. Þessi litli fréttamaður þarna. Þetta var spurning dagsins og kem ég því sennilega í fréttunum í kvöld.

Spurt var hvort ég hefði eitthvað pælt í því að flytja í burtu sökum kreppunar á Íslandi.

Ég hélt nú ekki. Enda nýfluttur aftur á klakann. Þá spurði hann af hverju. Ég svaraði útaf því að það sé betra að fá vinnu hér og lífsgæðin eru betri (sem þau tvímannalaust eru, segir maður með reynslu, aðrir....veriði úti).

Annars er þetta allt í móðu. Ég varð svo stressaður að ég blakkaði bara út. Ekki sá besti að tala rólega og yfirvegað þegar það er pikkaði í öxlina á mér og ég lít við og sé 7 milljón pixla myndavél í 3 cm fjarlægð frá vinstra gagnauganu á mér og brosandi dverg að spurja mig kreppu spurningu.

Það verður fróðlegt að sjá þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband