25.8.2009 | 10:21
LP Útskýring
Kemur þetta einhverjum á óvart?
Ég meina, veit fólk virkilega ekki af hverju LP hefur núna tapað 2 af 3 leikjum sínum í ensku?
Þetta er svo augljóst. Og veldur mér engum áhyggjum.
Núna loksins er LP kominn með alvöru bakverði sem sækja upp og senda fyrir og slíkt. Nú, það bíður þá bara upp á að vörnin leki aðeins í kjölfarið.
Mjög eðlilegt.
LP hefur í gegnum tíðina státað af einni bestu vörn englands. Virki.
Á kostnað þess að vera mjög sókndjarft og magikal framm á við.
Núna fyrst eru þeir að testa þennan nýja bakvarðar driven sóknaleik og rekast á nokkra hnökra.
Eðlilegt.
Ég segi bara, guð minn almáttugur. Andstæðingar LP. Haldið ykkur fast. Þegar þeir læra almennilega á þetta þá eru þið royally FUBAR.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.