23.8.2009 | 21:51
holukeppni
Síđasta stórmót sumarsins er svo um nćstu helgi. Íslandsmótiđ í holukeppni útá Kiđjabergi.
Á laugardeginum er fyrst leikiđ í 64 manna úrslitum svo 32 manna.
Á sunnudeginum er svo fyrst 16 manna úrslit svo 8 manna.
Mánudagurinn fer svo í undanúrslitaleikina og svo bćđi úrslita og um 3.sćtiđ.
María er ađ fara til Ítalíu á morgun og verđur í viku ţannig ađ ţetta verđur soldiđ erfitt fyrir mig. Get ekkert ćft útaf Sebastian.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153443
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.