23.8.2009 | 21:47
2.dagur 5.stigamóts GSÍ
Spilaði þokkalega í dag. Það var brjálaður vindur og kúlurnar titruðu og skulfu á grínunum, en hreyfðust samt aldrei úr kyrrstöðu. Þannig var mótinu ekki frestað.
Spilaði á +11 en +12 í gær. Í gær var það mjög lélegt en í dag var þetta bara fínt skor.
Var á 82 sem sagt og í ljósi þess að aðeins 5, bæði í kk og kvk flokki póstuðu skor undir 80 þá var þetta bara fínt skor.
Skolli var eiginlega bara par í dag.
Það var ógó skemmtilegt að spila í dag. Spilaði með Guðjóni Inga og Hjalta og skemmtum við okkur konunglega. Einn af betri hringjum sumarsins.
Til marks um styrkleika vindsins þá sló ég t.d. einu sinni 190mtr með 8 járni í meðvindi. Svo einu sinni um 110mtr með pönsuðum fjarka í mótara.
Endaði í 26.sæti af 57 spilurum sem er aðeins betra en miðjumoð. Hringurinn í gær reif mig náttúrulega soldið niður.
Bara ósáttur með að Alfreð hafi ekki unnið. Hann er samt orðinn efstur á stigalistanum og þ.a.l bestur á Íslandi sem er frábært hjá honum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.