Leita í fréttum mbl.is

2.dagur 5.stigamóts GSÍ

Spilađi ţokkalega í dag. Ţađ var brjálađur vindur og kúlurnar titruđu og skulfu á grínunum, en hreyfđust samt aldrei úr kyrrstöđu. Ţannig var mótinu ekki frestađ.

Spilađi á +11 en +12 í gćr. Í gćr var ţađ mjög lélegt en í dag var ţetta bara fínt skor.

Var á 82 sem sagt og í ljósi ţess ađ ađeins 5, bćđi í kk og kvk flokki póstuđu skor undir 80 ţá var ţetta bara fínt skor.

Skolli var eiginlega bara par í dag.

Ţađ var ógó skemmtilegt ađ spila í dag. Spilađi međ Guđjóni Inga og Hjalta og skemmtum viđ okkur konunglega. Einn af betri hringjum sumarsins.

Til marks um styrkleika vindsins ţá sló ég t.d. einu sinni 190mtr međ 8 járni í međvindi. Svo einu sinni um 110mtr međ pönsuđum fjarka í mótara.

Endađi í 26.sćti af 57 spilurum sem er ađeins betra en miđjumođ. Hringurinn í gćr reif mig náttúrulega soldiđ niđur.

Bara ósáttur međ ađ Alfređ hafi ekki unniđ. Hann er samt orđinn efstur á stigalistanum og ţ.a.l bestur á Íslandi sem er frábćrt hjá honum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband