3.8.2009 | 17:33
Shoot out komment
Fór og fylgdist međ shoot out mótinu útá nesi. Ţađ var ágćt skemmtun. Soldiđ ţreytandi og löng en ágćtt.
Björgvin Sigurbergs vann eftir bráđabana viđ Óla Lofts á níundu. Ţar sem Óli vippađi í bönker en bjöggi sirka 3 mtr frá pinna.
Ég var ánćgđur međ ţađ. Bjöggi er algjör rokkari og á allt slíkt skiliđ.
Fyrstur til ađ detta út var Stebbi Már GR, svo Valdís GL, Signý GK, Heiđar GR, Steinn Baugur NK, Maggi Lár GKJ, Alfređ GKG, Guđmundur GS og svo Óli lofts NK.
Ţađ sem mér fannst í raun skemmtilegast viđ ađ ganga ţessar holur var ađ hlusta á fólkiđ tjá sig um höggin hjá strákunum. Merkilegt hve fólk telur sig vera instant sérfrćđinga í nánast öllum hliđum golfsins án ţess ađ hika.
Ef einhver klúđrađi pútti ţá voru samstundis komnar sex mismunandi skođanir á ţví hvađ fór úrskeiđis hjá kylfingnum. Og helst nógu hátt svo nćrstaddir myndu örugglega heyra.
"ţetta var niđurhallinn", "klárlega vanmetinn mótvindur" eđa hiđ klassíska "Pjúra upplit".
Svo ţegar ţeir tóku upphafshöggin ţá var nánast öruggt ađ ţađ liđi yfir allavega ţrjár gamlar konur og 30% fólksins hló histerískum hlátri vegna ţess ađ ţađ hefur sjálft aldrei einu sinni fariđ jafn langt í sumarfrí og strákarnir drćva kúluna.
Ágćt skemmtun alveg hreint.
ps. ţađ er á planinu hjá mér ađ vera í ţessu móti eftir tvö ár.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 153547
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.