Leita í fréttum mbl.is

action packed

Dagurinn í dag var action packed hjá okkur feðgunum. Fórum á stúfana um kl 12 og tókum pulsu á þetta.

Svo var rúntað í um einn og hálfan tíma um hverfi sem ég hef aldrei komið í. Músík í botn og þetta nýja stöff kannað með gluggana niðri.

Pungurinn svaf þar í stólnum sínum í sirka einn tíma.

Fórum svo í nauthálsvík þar sem bílastæðið var pakkað. Hef aldrei séð jafn mikið af fólki þarna. Then again, þá hef ég aldrei farið þarna á góðum degi.

Sebas var reyndar í úlpu á meðan fólk var þarna nánast bert. Spánverjinn vanur öðru og betra veðri.

Þaðan fórum við til Sigrúnar systur og tókum nokkra klovn þætti á þetta.

Skyndilega var klukkan orðin 19. BEM. dagurinn búinn.

Náðum í mömmuna og ég gat loks farið að æfa golf. Session frá 20 til 22. Og það nokkuð gott bara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband