24.7.2009 | 17:52
2. dagur Íslandsmeistaramóts GSÍ
Spilaði bara vel í dag. Náði köttinu og er glaður. Það var aftur vindur í dag sem gerði okkur erfitt fyrir.
Vill ekki kíkja á stöðuna eða neitt slíkt. Vill helst ekkert pæla í þessu. Veit ekkert um stöðu né skor. Ætla bara að mæta á morgun og spila golf.
Sem sagt, bara sáttur við tvo fyrstu dagana. Þeir sem vilja vita meira um stöðu geta kíkt á www.golf.is
ps. markvert var að ég hitti bara 4 flatir í dag, sem er mjög lítið. Vanalega er það í kringum 10-13 flatir. En stutta spilið kikkaði vel inn og gott skor hjá kjeppanum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.