Leita í fréttum mbl.is

tryggingar

Einn mesti blekkingarleikur sem mannkynið hefur verið viðloðið síðustu tugi ára eru tryggingar og félög sem selja slíkt.

Þetta er svo fyndið að það nær ekki nokkri átt. Fólk tryggir sig bak og fyrir, tryggingar sem heita allskonar skrítnum nöfnum og oftast veit maður ekkert í hverju þetta er fólgið.

Svo EF eitthvað kemur fyrir, eftir kannski 10-30 ár, þá fær maður ekkert bætt útaf því að eitthvað smáatriði var ekki uppfyllt.

Eins og strákurinn sem lenti í því í gær að tölvunni hans var stolið fyrir framan hann. Hann er listamaður og í tölvunni var tveggja ára starf hans sem innihélt m.a. tónlistarmyndband fyrir Pál Óskar og slíkt.

Nei, nei, hann er með tryggingar og slíkt, en viti menn. Útaf því að honum var ekki munnlega hótað eða hann var ekki barinn þegar tölvunni var stolið þá fær hann ekkert bætt!

Ég er bara með eina tryggingu. Golftryggingu. Ef settinu mínu verður stolið þá fæ ég það bætt. Þ.e.a.s. einungis ef þjófurinn hrifsar settið, hoppar á einni löpp og prumpar þjóðsönginn samtímis. Annars ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er svo í bullinu með tryggingar. Tugir þúsunda á mánuði enda er næsta verk að leita eftir tilboðum og fara vel yfir þetta.

Pétur (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 16:15

2 identicon

Þú byrjar alltaf fyrst á að hringja í lögfræðing áður en þú hringir í tryggingafélagið.

Björn I (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband