Leita í fréttum mbl.is

Kódak Móment dauðans

Þetta var uppí klúbbhúsi á GÓS. Mynd af Heiðar í þriðja sæti, Ingimari í fyrsta sæti og Jón Elvari (dúlla) í öðru sæti. 

Sagan á bakvið þessa mynd er eftirfarandi.

Þetta var eitt af þessum unglingamótum þar sem Heiðar eða Jón unnu yfirleitt. Loksins þegar Ingimar vann eitt mót þá var hann ótrúlega sáttur og í skýjunum. En akkurat í þessu móti þá voru verðlaunin eitthvað skrýtin.  Heiðar fékk típoka fyrir þriðja sætið sem var sirka 50kr virði í þá daga. Jón fékk svo golfhanska fyrir annað sætið sem var bara nokkuð gott.

Það fyndna var svo að Ingimar fékk eitthvað plast drasl til að hreinsa kúlur í verðlaun fyrir fyrsta sætið. Nánast verðlaust. Hann var ekkert smá fúll, loksins þegar hann vann strákana þá fékk Jón bestu verðlaunin og hann eitthvað crap. Vonbrigðin leyna sér ekki á svip Ingimars.

Og ekki heldur gleðin í andliti Jón Elvars! 

kódak móment dauðans (sjá bloggfærslu 19.júlí fyrir útskýringu)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bwaahahahahahah hrikalega fyndinn mynd hahahahhahaha

Kata (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband