19.7.2009 | 21:33
Update
Fórum í bústađ til Péturs og co á miđvikudaginn. Ţađ var frábćr tími. Slöppuđum af og spiluđum á vellinum glanna.
Síđustu nóttina fór rafmagniđ skyndilega og sögur af morđóđum byssumönnum fóru á kreik. Af frumkvćđi Péturs og undirritađs. Tađs. Stelpurnar náttúrulega ađ pissa á sig af hrćđslu.
Fórum svo á dósina á föstudeginum.
Tókum hring um kvöldiđ ţar sem Hafsteinn, pabbi Péturs, vann soninn í höggleik í fyrsta sinn. Ţađ var gaman ađ impra á ţví viđ pétur á sirka tveggja klukkutíma fresti alla helgina.
Svo var smá skrall seinna um kvöldiđ.
Á laugardeginum var svo tekin fjölskyldu stemming á ţetta. Viđ röltum um slíkt. Viđ sáum ljótan gamlan amerískan kagga rúnta sirka 5 sinnum framhjá okkur. Viđ vorum ekki lengi ađ leggja saman tvo og tvo. Ţarna var morđóđi byssumađurinn mćttur.
Svo sáum viđ hann á röltinu á undarlegum stöđum ţađ sem eftir var. Ţađ tók svo botninn úr ţegar hann stoppađi okkur útá götu og tók í höndina á okkur og kynnti sig. Reyndar ekki beint sem morđóđa byssumanninn en ég var of hrćddur og upptekinn viđ ađ míga á mig til ađ geta munađ nafniđ.
Ţetta var mjög skemmtileg helgi og frábćrt ađ hafa fengiđ gistingu hjá Sísu og Hafsteini.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 153541
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.