14.7.2009 | 15:21
Hallgr
Byrjaði að lesa bók eftir Hallgrím Helga og snarhætti því eins og skot. Djöfull er hann leiðinlegur rithöfundur. Alltaf að reyna að vera svo ógéðslega töff í hverju orði.
Er núna því byrjaður að lesa Mikael Torfa. Fyrsti kafli er sæmó.
Finnst bara eitthvað svo erfitt að lesa íslenskar bækur. Fæ alltaf smá aulahroll. Svona svipað og þegar maður sér íslenskt leikrit eða þátt.
Er að gefa þessu smá séns þar sem ég hef ekki fundið neitt annað áhugavert aflestrar.
Orðið svo slæmt að ég er byrjaður að endurlesa ævisögur sem ég á.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.