Leita í fréttum mbl.is

Montage

Fór að hjóla í fossvoginum og svo í nauthálsvík. Tók mig bara eitt lag að komast frá íbúðinni í víkina. Champagne supernova með Oasis. Djöfull þaut ég áfram. Sem vindurinn.

Settist niður í nauthálsvík og naut góða veðursins.

Hjólaði til baka og keypti mér TC&KK í N1 í leiðinni.

Þaut svo niður brekku á sirka 277km hraða. Þurfti svo að taka á því upp brekku til að komast heim. Soldið hetjulegt.

Það fyndna við það var að ég sportaði Ipoddinum mínum og akkurat þá, kom eightís lag. Mér leið eins og þetta væri svona eightís montage hetju móment í kvikmynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband