9.7.2009 | 14:55
Mjási Mjá
Við náðum í Mjása áðan við mikla kátínu viðstaddra. Hann er kominn í íbúðina og búinn að þefa af öllu. Strax búinn að fyrirgefa okkur þetta ferðalag og kominn í réttan gír.
Þau ætla í sund á meðan ég berst við gkg völlinn í dag á öðrum hring í meistaramótinu.
Mjög súrrealíkst að fara ekki út fyrr en kl 17 á eftir. Búinn að vera í allan dag að bíða eftir hringnum.
Áður en við fórum á hafnir að ná í mjása þá komum við við í hagkaup í von um að nýja skífan frá Ingó og veðurguðunum væri komin út. Þetta er nefnilega stuð diskur sem skemmtilegt er að hafa í bílnum í ferðalögum.
Diskurinn ekki kominn í hillur enn þannig að hann verður bara keyptur á morgun.
Ingó og veðurguðirnir spyrja flestir sig á þessum tímapunkti! Siggi að gefa eftir? Hvað varð um mr. cutting edge hard core indí fílínginn?
Alveg róleg....hann er enn til staðar. En ég virði samt hressleika og fjör. Hence.....Ingó and the VG.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.