Leita í fréttum mbl.is

Rock Star Supernova Mixalot í djúkaranum

Hver man ekki eftir Rock Star Supernova ţáttunum sem Magni tók ţátt í.

Ţađ var nokkuđ gaman ađ fylgjast međ ţessu og ég fílađi Lukas Rossi í strimla.

Hann vann og ţeir gáfu út skífu og fóru í tónleikaferđalag. Svo ekkert meir.

Ţessi diskur er sćmó sćmó. Nokkur ágćt lög ţarna verđ ég ađ segja. Og soldiđ skrýtiđ ađ hann hafi ekki fengiđ meiri athygli en ella.

Ég setti inn mix af ţví besta af plötunni í djúkarann hér til hćgri.

Ţar kemur m.a. fram hljóđvers útgáfa af Headspin laginu hans Lukas Rossi sem er ađ sjálfsögđu hápunktur skífunnar.

Setti svo líka útgáfuna hans Lukas Rossi á sviđinu í ţćttinum inn. Hún er persónulegri.

Hún er kyngismögnuđ.

Ţađ vćri gaman ađ grafa upp eitthvađ um Lukas og sjá hvort hann gćfi út eitthvađ meira bitastćtt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stones lagiđ međ Rossi var lang best.

Pétur (IP-tala skráđ) 9.7.2009 kl. 09:18

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Ţađ var fínt. Mér fannst ţađ samt ekki jafn persónulegt og headspin, enda ekki samiđ af Rossi.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 9.7.2009 kl. 10:03

3 Smámynd: Tinna

Nei nei nei og aftur nei Lucas Rissi var glatađur ,,,,, hann var ekkert nema attitutiđ, meikađur eins og rokkstjarna.....

Annars vara Marty úr Rockstar IXS mjöööög töff. Trees lagiđ hans var rosalega flott, Googlađi hann samt um daginn, hann er ekki ađ gera góđa hluti í dag.... sorglegt, ég fór bara í fýlu út í IXS.

Tinna, 13.7.2009 kl. 01:46

4 Smámynd: Tinna

Rossi átti ţetta ađ vera.

Varđ svolítiđ heitt í hami hérna áđa. hahaha.

Tinna, 13.7.2009 kl. 01:49

5 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Rossi var sá eini međ ţetta. Jú vissulega soldiđ over the top attitude en ţannig eru rokkstjörnur.

Djöfull hefuru veriđ brjáluđ greinilega....Rissi og IXS....hahaha

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 13.7.2009 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 153741

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband