Leita í fréttum mbl.is

Rock Star Supernova Mixalot í djúkaranum

Hver man ekki eftir Rock Star Supernova þáttunum sem Magni tók þátt í.

Það var nokkuð gaman að fylgjast með þessu og ég fílaði Lukas Rossi í strimla.

Hann vann og þeir gáfu út skífu og fóru í tónleikaferðalag. Svo ekkert meir.

Þessi diskur er sæmó sæmó. Nokkur ágæt lög þarna verð ég að segja. Og soldið skrýtið að hann hafi ekki fengið meiri athygli en ella.

Ég setti inn mix af því besta af plötunni í djúkarann hér til hægri.

Þar kemur m.a. fram hljóðvers útgáfa af Headspin laginu hans Lukas Rossi sem er að sjálfsögðu hápunktur skífunnar.

Setti svo líka útgáfuna hans Lukas Rossi á sviðinu í þættinum inn. Hún er persónulegri.

Hún er kyngismögnuð.

Það væri gaman að grafa upp eitthvað um Lukas og sjá hvort hann gæfi út eitthvað meira bitastætt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stones lagið með Rossi var lang best.

Pétur (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 09:18

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Það var fínt. Mér fannst það samt ekki jafn persónulegt og headspin, enda ekki samið af Rossi.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 9.7.2009 kl. 10:03

3 Smámynd: Tinna

Nei nei nei og aftur nei Lucas Rissi var glataður ,,,,, hann var ekkert nema attitutið, meikaður eins og rokkstjarna.....

Annars vara Marty úr Rockstar IXS mjöööög töff. Trees lagið hans var rosalega flott, Googlaði hann samt um daginn, hann er ekki að gera góða hluti í dag.... sorglegt, ég fór bara í fýlu út í IXS.

Tinna, 13.7.2009 kl. 01:46

4 Smámynd: Tinna

Rossi átti þetta að vera.

Varð svolítið heitt í hami hérna áða. hahaha.

Tinna, 13.7.2009 kl. 01:49

5 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Rossi var sá eini með þetta. Jú vissulega soldið over the top attitude en þannig eru rokkstjörnur.

Djöfull hefuru verið brjáluð greinilega....Rissi og IXS....hahaha

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 13.7.2009 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband