7.7.2009 | 15:00
Æfingarhr
Tók nokkra tugi bolta í morgun og fór svo 9 holur í mýrinni. Fínt veður og allir í stuði bara.
Alltaf gaman að vera uppí skála í kringum meistaramótið. Það er svo skemmtileg stemming í fólki. Sérstakt andrúmsloft sem svífur yfir vötnum.
Mamma lenti í 3.sæti í sínum flokki sem er fínn árangur.
Ég frétti að á morgun yrði ræst út í meistaraflokknum eftir öfugri stafrófsröð. Ef svo er þá er ég í næst fyrsta ráshóp með núverandi meistara Sigmundi og svo Kjartani.
Báðir topp kylfingar og drengir góðir.
Ætli maður fari ekki þá sirka út kl 07:10
Vakna þá 05:30
kominn í hraunkot 06:00
upphitun til 6:35
kominn á gkg 06:50
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.