7.7.2009 | 00:36
Vallarmet
Vona að ég verði í fyrsta ráshópnum á miðvikudaginn í meistaramótinu á gkg. Ef ég kem inn á besta skorinu af okkur þremur í hollinu þá set ég vallarmet, í allavega 10 mín eða svo.
Það er nefnilega ekkert met komið frá hvítum þar sem þetta verður í fyrsta sinn sem spilað verður í móti af hvítu teigunum.
En þá eru annars 24 skráðir til leiks í meistarflokknum og ég er með áttundu bestu forgjöfina.
Þannig að það væri fínt að lenda í áttunda sæti. En markmiðið er að enda á topp 5. Það væri úber. Allt verra en topp 10 væri mjög niðurdrepandi.
Á morgun ætla ég að taka 9 holur í mýrinni kl 11:30 og svo bara chill. Kannski smá æfing, þá aðallega stutta spilið.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.