4.7.2009 | 22:05
wind
Ekkert meira pirrandi en góður golfari sem kvartar endalaust yfir höggunum sínum.
Maður þarf oft að passa sig á þessu. Maður gerir strangari kröfur til höggana og hefur aðrar væntingar um útkomu en aðrir síðri golfarar.
Það er oft sem maður spilar með lakari golfurum sem hrósa lélegum höggum hjá manni þegar maður sjálfur er brjálaður inní sér.
Þá er bara að bíta í tunguna og segja takk.
Mér varð hugsað til þessa þar sem ég horfi á Tigerinn spila á AT&T mótinu.
Hann er alltaf að kenna vindinum um léleg högg. Það er svo lame.
Svo er annað, ENGINN hefur áhuga að vita af hverju höggið fór eins og það fór.
Öllum er skítsama. Þannig má sleppa því gjörsamlega að lýsa hvað fór úrskeiðis og slíkt. Fólk hugsar bara um sjálft sig.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.