Leita í fréttum mbl.is

wind

Ekkert meira pirrandi en góđur golfari sem kvartar endalaust yfir höggunum sínum.

Mađur ţarf oft ađ passa sig á ţessu. Mađur gerir strangari kröfur til höggana og hefur ađrar vćntingar um útkomu en ađrir síđri golfarar.

Ţađ er oft sem mađur spilar međ lakari golfurum sem hrósa lélegum höggum hjá manni ţegar mađur sjálfur er brjálađur inní sér.

Ţá er bara ađ bíta í tunguna og segja takk.

Mér varđ hugsađ til ţessa ţar sem ég horfi á Tigerinn spila á AT&T mótinu.

Hann er alltaf ađ kenna vindinum um léleg högg. Ţađ er svo lame.

Svo er annađ, ENGINN hefur áhuga ađ vita af hverju höggiđ fór eins og ţađ fór.

Öllum er skítsama. Ţannig má sleppa ţví gjörsamlega ađ lýsa hvađ fór úrskeiđis og slíkt. Fólk hugsar bara um sjálft sig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband