Leita í fréttum mbl.is

Midnight sun

Ég, petler, tönnin og Stólafur fórum í miđnćturgolf í gćr sem var snilld. Fórum á ónefndan völl er kenndur er viđ berg.

Ţetta var hin mesta skemmtun. Ţeir tveir siđastnefndu eru byrjendur en fóru samt hamförum á vellinum.

Ég tók bara ţrjár kylfur međ mér og var bara ađ jolla međ ţeim til gamans.

Tók ásinn, sexu og pútter.

Ţađ merkilega viđ ţetta er ađ ég fékk tvo fugla, ţ.a.m. tap-in fugl á lokaholunni.

Sigurvegari kvöldsins var samt tvímćlalaust tönnin sem tók hvađ mestum framförum á vellinum.

Ţessar 9 holur tóku heila 3 tíma en hey, góđir hlutir gerast hćgt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband