26.6.2009 | 16:47
Oddur
Spilaði oddinn aftur í dag í blíðskaparveðri. Byrjaði soldið ílla og fékk 5 skolla á fyrstu níu. Var bara gjörsamlega ekki að lesa línurnar rétt á þessum lélegu grínum. Strokan var fín, bara ekki að gúddera línurnar.
Á seinni níu eru grínin frábær og ég tók það á E. Einn skolli og einn fugl, rest par.
17 pútt á fyrri og 14 á seinni.
Kann sæmilega á völlinn núna og bara bíð spenntur eftir að byrja.
Á teig kl 08:40 og mæti í hraunkotið um 07:20 til að hita upp.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 153541
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Var að kíkja á fyrri níu hjá þér og niðurstaðan sú sama +5 á fyrri 9, seinni 9 hljóta þá að verða E.
Pétur (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 11:19
Það sama hugsaði ég á 10.teig
Svona er þetta stundum.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 27.6.2009 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.