Leita í fréttum mbl.is

Lottó

Fyrir þá gáfuðu sem kaupa lottó:

Líkurnar á að vinna í lottó með 6 rétta af 49 tölum eru sirka einn á móti 14 milljónum.

Til að láta það í samhengi þá eru líkurnar á því að flippa upp krónu og fá skjaldamerkið 24 sinnum í röð einn á móti 16 milljónum. Líkurnar á að deyja úr eldingu eru einn á móti 2 milljónum.

Þannig að það er sjö sinnum líklegra að deyja úr eldingu en að vinna í lottó.

Hvað ætli séu margar líkur á að þessi færsla sé athyglisverð?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Og líkurnar eru enn minni ef þú tímir ekki að kaupa þér miða.  Ég er búinn að bíða í mörg ár eftir lottovinning þannig að röðin hlytur að fara að koma að mér.

Offari, 22.6.2009 kl. 18:36

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

haha, Bara að láta þig samt vita að þú ert alltaf á sama stað í röðinni. Það eru nefnilega alltaf jafn miklar líkur á að vinna þetta lóttó, hvort sem þú takir þátt einu sinni eða 3067 sinnum.

Sömu líkurnar. Einn á móti sirka 14 milljónum. Nema þá að þú kaupir fleiri en einn miða hverju sinni. En þá eykst nú bara gáfnastuðullinn exponantionally enn meira ;)

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 22.6.2009 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband