19.6.2009 | 14:43
LU
Alveg síðan að Pedro átti bíl með númerinu LU eitthvað þá hef ég tekið sérstaklega eftir bílum í umferðinni með slíku númeri.
Þetta er eiginlega ótrúlegt, ég sé alltaf LU bíl, allavega einn, þegar ég er á ferðinni.
Er þetta eðlilegt?
Pétur heldur því fram að þar sem að ég sé með þetta í hausnum þá taki ég meira eftir þannig númerum. Kannski, en þetta er samt of mikið.
Kannski er bara einhver alltaf að elta mig og svo vill til að hann er á LU bíl.
Takið eftir þessu útí umferðinni. Sjáum hvort þið lendið líka í þessu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.