18.6.2009 | 01:43
Nýjar myndir
Setti inn nokkrar myndir af djammferðinni. Enginn skal láta þær ólitið. Þær eru á myndabloggi hér til vinstri í albúmi 20.
Ef einhver er ekki með lykilorðið þá bara sendið mér línu med det samme og ég dúndra því samstundis til ykkur. Ekkert mál.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Hæ Siggi minn og takk fyrir síðast. Mig langar voðalega að sjá þessar myndir ef þú værir svo vænn að senda mér eitt stykki lykilorð!
Kv. frá Akureyri
Anna Þorbjörg (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 13:31
Sæll gamli.
Sendu mér lykilorðið vinur, vill ólmur sjá þessar myndir :)
Kveðja úr penthouse-inu á 2.hæð í Sjóvá Turninum
Guðni (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 17:16
Hef sent ykkur meil á fb. Málið dautt.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.6.2009 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.