15.6.2009 | 13:09
Úrslit
Ég endaði í 22.sæti af 110 í mótinu sem er framar vonum. Topp 40 var markmiðið.
Ánægðastur með að hafa unnið Póskar aftur. Hann í 24 og ég í 22. jeeeee
Ég og svediton brunuðum á akureyri beint eftir hringinn og ég var ekki lengi að krakka upp breezerinn og var í þvílíku stuði alla leiðina að dinho hafði bara aldrei séð slíkt og annað eins. Ég var með nýmjólk sem ég blandaði í bleikan bolla með malibu. Á ferð (sverri til ama). Svo í varmahlíð blandaði ég í tveggja lítra brúsa, sól safa og smirnoff. Drykkur dauðans. Drakk það allt í gær. Hell Yeah!
Tókum snilldar djamm á þetta í íbúð Sidda (aka Sid vicious) sem er staðsett í sjóvá húsinu í miðbænum. Location * 3
Núna er það bara þynnka á vistinni. Snilld að vera aftur kominn þangað. Ég er í 108 sem er bara með vask en engu klósti. Eins og ég segi, vaskur, ruslafata.....nei, nei, hvað geri ég.......ég æli á mitt gólfið í staðin fyrir vaskinn og fer svo bara að sofa. Skemmtilegt að vakna í morgun (lesist hádegi).
Fæ nýtt herb. núna þar sem ég kom með sögu sem útskýrir að þetta hafi ekki verið ég sem ældi, heldur einhver annar......haldiði að þau kaupi það?
Þetta er bara tær snilld.
leiter...ætla að fara að hrynja íða
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Siggi minn èg er nú farinn ad hafa áhyggjur af tèr, farunn ad drekka àfengi fyrir kl18 á daginn, hrynja ída usss heldurdu ad tú sèrt nokkud kominn med vandamál, taladu bara vid mig èg skal frelsa tig
Kata (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 22:42
ég skal frelsa ÞIG af öllum breezer sem þú átt
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 16.6.2009 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.