Leita í fréttum mbl.is

brandara-ari

Það var einu sinni mjög trúaður maður í þorpi sem lenti í flóði. Hann fór uppá þak á húsinu sínu og hallmælti öllum öðrum fyrir að vera ekki trúaður eins og hann. Hann sagði að þau myndu öll drukkna en guð myndi koma og bjarga honum. Þetta væri n.k. syndaflóð.

Dagar liðu og loks kom björgunarbátur með nokkrum þorpsbúum sem vildu bjarga honum af þakinu. En hann bara "nei, farið frá syndgarar, guð mun koma og bjarga mér".

Olræt, whatever sögðu þorpsbúar og fóru.

Svo nokkrum dögum síðar kom þyrla björgunarsveitamanna þorpsins og ætluðu að hífa hann upp. Hann bara, "nei, hörfið! Guð mun senda mér björgun"

Olræt, whatever, og þyrlan fór.

Svo liðu dagarnir og vikur og maðurinn dó úr hungri.

Þegar hann gékk upp að hliði lykla-Péturs þá heimtaði hann að fá að tala við guð. Guð kom og maðurinn bara
"Wtf! af hverju komstu ekki og bjargaðir mér frá þessu flóði?. Ég er sennilega trúaðisti maður ever og ávallt mjög hliðhollur."

Guð sagði "djöfull ertu heimskur maður, fyrst sendi ég bát til þín og svo þyrlu til að bjarga þér."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband