9.6.2009 | 12:16
Mjási Mjá
Mjási flýgur frá Alicante í kvöld, homebound. Kemur um eittleytið og beint í einangrun í 4 vikur. Bastards.
Ég fæ ekki einu sinni að sjá hann. Engin heimsókn né neitt. Jú, þeir senda okkur myndir.
Hann á eftir að verða svo fúll útí mig að það er ekki fyndið.
Við sluppum billega frá þessu. Fyrsta tilboð um flutning hljóðaði uppá rúmlega 1000 bara flugið. María reddaði þessu þannig að þetta kostar bara rúmlega 200.
Hún tekur road trip með vinkonu sinni til Alicante, sem eru um 5 tímar í akstri og dömpar mjása þar. Þær chilla þar yfir nótt og koma svo á morgun heim til Málaga.
Ótrúlegt að dýrin skulu þurfa að fara í einangrun hérna heima. Jú, útaf því að hann er BÚINN að fara í gegnum öll hugsanleg test og kannanir sem fyrirfinnast á þessu jarðríki. Það er búið að tékka hann af. Hann er ekkert sýktur né neitt. Svo við komu til landsins er hann aftur tékkaður af dýralækni hérna heima.
Nei, það er ekki nóg. Skellum honum í 4 vikur í einangrun. Djöfulsins nasistar eru þetta.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Styð þessa einangrunarstefnu en ég held að lingur verði ánægður að sjá þig, ekki fúll.
Pétur (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 12:55
ertu He#####ur!
Hvað, finnst þér tribble defence málið. Þrefalt tékk sem greyið dýrið fer í gegnum!
Er það ekki kannski aðeins og mikið
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 9.6.2009 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.