6.6.2009 | 18:34
grill
Fór útá skaga og spilaði ágætt golf. 34 punktar sem skalast sennilega uppí 35 eða 36 útaf aðstæðum.
Grínin eru viðbjóðsleg, þau sístu sem ég hef spilað á Íslandi þetta sumarið. Svo var hörku vindur.
Nokkuð sáttur bara. 4 fuglapútt sem hengu á barminum. Ekkert upphafshögg eins og ég vildi hafa það en samt ekkert sem lenti í veseni. Hitti allar brautir nema þrjár en ásinn var samt off í dag. Hitti 14 grín sem er mjög gott miðað við þennan vind. 34 pútt í dag og það er það sem skilur að hjá mér.
Grínin voru vond og erfitt að fá normal rúll.
anyway þarf að drífa mig í grill til Pedros. Það verður sötrað á Malibu Leche í kvöld og horft á leikinn......uppskrift af epic kvöldi einhver?
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.