Leita í fréttum mbl.is

messí

Ég var á brúnum volvo sem hökkti áfram en var samt ágætur. Hann dó. Núna er ég kominn á gamlan Bens, grænan. Með rauðum blettum.

Þessi bíll er snillingur.

Þetta er gamall leigubíll og er keyrður.......wait for it.....tæplega 600þ km

Mun ljótari en volvoinn en keyrir mun betur. Sleði.

Málið með þennan er bara að fólk brosir til mín útá götu. Mjög súrt. Hann er það spes þessi bíll að á rauðu ljósi þá lítur fólk á bílinn og actually brosir.

Mjög neyðarlegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú hefur nú aldrei verið með puttann á púlsinum þannig að ég læt þig hér með vita að það er inn að vera á svona bíla í dag.

Heldurðu að fólkið sé kannski að brosa af húfunni?

Pétur (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 09:01

2 identicon

Ég held nú að það sé verra að vera á 10mill jeppa sem þú skuldar kanski 15mill í ætli þeir fáin nú ekki bros líka og berðu nú þetta saman ertu þá ekki bara kátur með lífið og 0,00 skuldir

Pabbi (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband