3.6.2009 | 10:46
Finnar
Það er nú fátt um fína drætti hérna á síðunni fyrir utan golflýsingar undanfarið. Málið er bara að hér eru öngvir finnar til að pirra mig né brjálað fólk í umferðinni.
Það er bara lítið markvert sem skeður núna fyrir utan golfhringir og smá djamm sem lítið má tala um sökum höfundarréttarbrots (lesist "í ótta við að vera krumlaður af pedro og tönninni").
Allavega þá er það bara golf, þess á milli þá er það bara íbúðin. Í íbúðinni er ps3 með guitar hero og fifa09. Synd og skömm af því að ég hef nánast ekki snert það. Veit ekki af hverju. Kannski bara of töff! Les bara bækur í staðin.
Er að lesa ævisögu Bob Dylans, hún sökkar. Er líka að lesa Embracing the wide sky eftir gæjan sem kom til íslands um árið og lærði íslensku á viku. Hún er skemmtileg.
anyway....golf kl 12:10 með mömmu, ef einhver vill joina með þá er það í kay.....
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.