Leita í fréttum mbl.is

creative

Creative Zen 16gb spilarinn minn er dáinn. Ég er currently ađ brása netiđ til ađ finna stađgengil. Ţađ er ekkert ţarna úti sem mér líkar.

Hef skođađ Zune, Archos og svo hikandi Ipod Classic 160gb en allir hafa sína galla.

Ég hef óbeit á Ipod dótinu og hef ekki snert slíkt sökum hve frekir ţeir eru. Ţeirra fílósófía er ađ reyna ađ stjórna neytendanum. Ţú mátt hlusta á tónlist en BARA í gegnum forritiđ okkar Itunes. Bara nokkrar gerđir af tónlist (mp3,wav). Allskonar takmarkanir sem ţeir setja.

Ţví miđur virđist Ipod Classic vera sá eini sem kemur til greina. Shit hann kostar um 50ţ smakkerúnís í tollinum á Íslandi. Ertu ekki ađ jóka (eins og maría segir). Borga ekki cent meira en ţrjátíu og eitthvađ ţúsund. Ţađ er hámark.

Sjúgum til hvađ ég geri. Á međan ţá nota ég creative muvo 2 gb, gamli góđi. Hann virkar ennţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

gefđu eftir og fáđu ţér ipot  lang besta stuffiđ mađur, alveg ótrúlegur ţverhaus mađur....

Kata (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband