19.5.2009 | 17:05
Poolside
Viđ buđum Gabriel og Söndru (sem heitir Zandra) í poolpartý hérna í villunni.
Koma á morgun og viđ grillum í tilefni ţess. Ţau baka köku og almenn ánćgja mun ríkja. Vona bara ađ tengdó krassi ekki partíiđ.
Skellum okkur í laugina og böđum okkur í sólinni. Mađur verđur ađ vinna ađeins í ţessu tani áđur en mađur kemur á fróniđ.
bóndabrúnkan lifir.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ţú kemur s.s. brúnn á höndnum,hálsi,hnjám og niđur og svo skađbrendur á búk til Íslands heheh
Kata (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 14:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.