14.5.2009 | 19:18
Hélt ţađ líka
Enda ekki nema von. Strákurinn fer á kostum dags daglega. Orđinn algjör herramađur. Ţegar ég hnerra segir hann Jesús (sem er guđ blessi ţig á spćnsku). Hann er officially orđinn strákur, kominn uppúr smábarna fasinu.
![]() |
Tvítyngd börn fljótari ađ lćra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 153643
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Djúkari
Af mbl.is
Íţróttir
- Heimsmeistararnir unnu gestgjafana
- Byrjađi blađamannafundinn á samúđarkveđjum
- Fimm mörk í fyrsta leiknum
- HK tapađi stigum í toppbaráttunni
- The Open: Scheffler stal senunni
- Frá Nottingham til Brasilíu
- Dagbjartur og Heiđrún efst eftir fyrsta hring
- Kemur á láni til Víkings
- Fyrsti leikur Gísla í fimm mánuđi
- Slegist um undirskrift Andra
Athugasemdir
Ţetta er náttúrulega röng túlkun á niđurstöđum rannsóknarinnar... heimili ţar sem barn heyrir tvö tungumál er líklegra til ađ hafa inn í sér íbúa sem ferđast hafa erlendis til ađ leita sér menntunar
af ţví leiđir ađ foreldrarnir eru líklegri til ađ vera vel menntađir
af ţví leiđir ađ foreldrarnir séu vel greindir
af ţví leiđir ađ barn sem kom út úr öđru ţeirra og er blanda ţeirra beggja er líklegra til ađ hafa gáfur ofar en gáfur hinn barnanna
Jesús (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 18:23
af ţessu leiđir ţá ađ ég sé fáránlega gáfađur. Til ađ bćta gráu ofan á svart er ég fjallmyndarlegur líka. Banvćn blanda.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.5.2009 kl. 18:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.