14.5.2009 | 14:12
Road trip
Það er búið að setja upp road trip þegar ég kem til Íslands. Get ekki beðið.
Það er sökum 10 ára afmælis útskriftar frá MA. Við ætlum að reyna að vera þarna um kvöldið 14.júní og koma til baka 17.júní.
Mér var falið það verkefni að koma með Road trip músík. Þvílík pressa eftir alla sleggjudómana undanfarið hér á blogginu.
Geri einn best of 95-00 disk.
Einn mainstream til að halda dinho ánægðum.
Einn framúrstefnu til að ögra dinho.
Og kannski einn í viðbót sem verður nokkurs konar millivegur.
En eitt er á hreinu, engan pulp viðbjóður verður á þessum diskum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.