Leita í fréttum mbl.is

Road trip

Það er búið að setja upp road trip þegar ég kem til Íslands. Get ekki beðið.

Það er sökum 10 ára afmælis útskriftar frá MA. Við ætlum að reyna að vera þarna um kvöldið 14.júní og koma til baka 17.júní.

Mér var falið það verkefni að koma með Road trip músík. Þvílík pressa eftir alla sleggjudómana undanfarið hér á blogginu.

Geri einn best of 95-00 disk.
Einn mainstream til að halda dinho ánægðum.
Einn framúrstefnu til að ögra dinho.
Og kannski einn í viðbót sem verður nokkurs konar millivegur.

En eitt er á hreinu, engan pulp viðbjóður verður á þessum diskum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband