Leita í fréttum mbl.is

Pinseeker

12 milljónir manna sáu leikinn í gćr í sjónvarpinu.

Fór einn útá völl í dag og spilađi nokkrum kúlum.

Ég notađi fjarlćgđarkíkinn minn í fyrsta sinn í mjög langan tíma. Örugglega einhverja mánuđi. Ég áćtlađi metrana og kíkti svo, var oftast innan tveggja metra skekkjumarka og stundum on the spot.

Grínin eru öll götótt núna ţar sem Lauro er ađ betrumbćta ţau. Ţađ er ţví ekkert sérstaklega auđvelt ađ pútta vel. Mótiđ á laugardaginn verđur ţví soldiđ skrýtiđ og aukaverđlaun fyrir fćst pútt.

Spurning um ađ reyna ađ hitta ekki grínin og vippa stutt vipp upp ađ stöng og einpútta alltaf. Ţađ er víst einhver dýr pútter í verđlaun.

Ţess má geta ađ á ţriđjudaginn tók ég einn pinseeker. Par 3 hola sem spilađist sirka 140mtr í pínu mótvindi á tight pinna. Ég dró kúluna inn til vinstri og hitti helvítis stöngina og endađi 5 metrum frá holu. Ţetta var gríniđ sem var all svakalegt sökum götunar og kom okkur í opna skjöldu. Auđvelt ţrípútt fylgdi pinseekernum en međ rétt, á venjulegu gríni ţá hefđi ţetta veriđ auđvelt tvípútt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband