Leita í fréttum mbl.is

Kódak

Byrjađi ađ horfa á leikinn heima. Tók svo ákvörđun um ađ skella mér niđrá bar eftir ađ hafa séđ ađ ţađ var trođfullt og stemmingin góđ.

Ég stökk niđur og komst ađ ţví ađ stemmingin var nú ekkert svo rosaleg. Ţađ virtist bara vera allt pakkađ ţarna inni en einungis útaf ţví ađ eina fólkiđ ţarna sat upp viđ útganginn.

Í ofanálag ţá hafđi atleti skorađ mark á međan ég var í lyftunni.

Ég lét ţađ ekki á mig fá og stillti Bono og félaga í botn á eyrunum og settist niđur.

Loks ţegar Barca skorađi, sem btw var gull af marki, ţá öskrađi ég svo hátt ţví ég var međ U2 stillt svo hátt, ađ fólk hrökk í kút og horfđi bara á mig í stađin fyrir ađ horfa á markiđ.

Frekar vandrćđalegt. Kódak móment.

Ţetta var klassískur davíđ og golíat leikur. Fyrstu tíu mín komu ljónin, eins og leti eru kallađir, öskrandi útá völl og skoruđu mark í kjölfariđ. Svo settlađist leikurinn niđur og Goliat valtađi yfir Davíđ nćstu 80 mín eđa svo.

4-1 fyrir barca og ţetta var aldrei í hćttu.

Einn titill í höfn, tveir to go.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband