Leita í fréttum mbl.is

bólguháls

María getur varla andađ. Ţegar hún fćr hálsbólgu ţá er ţađ ávallt fullorđins.
Hálsinn á henni nánast lokast og núna getur hún bara rétt hvíslađ.

Er samt hress, sérstaklega ţví hún hefur sinn eigin lýsi sem tekur ađ sér ađ lýsa öllu sem hún gerir ţví ţađ vantar hennar rödd á yfirborđinu. Sennilega ţreytandi til lengdar en fyndiđ enn sem komiđ er.

Fórum á lćknavaktina og biđum í 50 mín eftir ţví ađ kellingin sagđi ađ nćsti lausi tími vćri á föstudaginn. Takk fyrir ţađ. Sem betur fer vorum viđ bćđi međ bćkur til lestrar.

Hana vantađi bara vottorđ fyrir vinnuna en nei, ekki hćgt.

Ég varđ ađ vera međ henni og vera hennar málsvari, ţví hún getur lítiđ sem ekkert tjáđ sig opinberlega viđ spánverjann sem er vanur samskiptum á öskur leveli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband