11.5.2009 | 19:12
dúddi
hvað telst vera hæfilegur tími fyrir barn að vera með snuð?
Dúddinn hans Sebas finnst mér vera einum of vinsæll.
Sebas er rúmlega tveggja ára.
Er ekki kominn tími á að týna þessum kvikindum, eins og gert var við mig á sínum tíma.
Ég man enn eftir sjokkinu þegar mér var tjáð að snuðið mitt væri týnt. Ótrúlegt, þetta er ein af mínum fyrstu minningum.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Já kallinn minn þetta vandi að vera pabbi Ég var einmitt að tala um það hvort Stubbur væri ekki orðin of stór fyrir Dudduna ?
Ég myndi samt bíða með það þer til þið komið það eru svo miklar breytingar í vændum há honum
Pabbi (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 10:58
èg undirbjò stelpurnar fyrir tetta í nokkurn tíma ádur enn vid tókum snudid, alltaf gott ad ræda hlutina vid krílinn, Rósa t.d klifti sín sjálf voda hreykinn en jú sá nokkud eftir tví um kvöldid :) en tad sem tid turfid tá ad gera er ad kenna honum í raun ad sofna sjálfum aftur og já byrja fyrst á tví ad bara leyfa hinum ad vera med dudduna upp i rùmi tegar hann a ad fara ad sofa. S.s minka fyrst notkunina eins mikid og hægt er, tad er líkt tessu vid ad hætta ad reykja med vanan, foreldrar gera sèr oft ekki grein fyrir hve erfitt tetta getur verid fyrir litu krilinn okkar. Bara undirbúa hann undir tetta segi eg, börn eru ekki eins vitlaus og vid höldum oft, tau skilja voda mikid, vid bara endurtaka nògu oft minna á ad nùna ertu ordin tetta stòr og tegar vid komun tangad eda eitthvad tá hættirdu med duddu,
over and out
kata (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.