11.5.2009 | 15:20
véla
Talvan mín er að hruni komin. Hún slekkur á sér við minnsta tilefni. Ég var í miðri setningu við að véla Pedro á feisbook þegar það köttaðist.
Held að þetta sé harði diskurinn því fyrst byrjaði þetta með undarlegum hljóðum, svo frosti, og loks shut down express. Þetta hefur verið í gangi síðast liðnar vikur.
Ég held reyndar að þetta hafi haft gríðarleg áhrif á vélunina sem Pedro varð fyrir. Því skyndilega hætti ég að chatta (útaf tölvunni) og Pedro left hanging.
Í kjölfarið póstaði hann lame kombakk komment sem gefur í skyn að vélunin tókst. Kannski of vel.
Ég verð að fara taka það rólega, það er hættulegt að búa yfir slíkum mætti sem mín vélun er.
Jæja, ætla að skella mér í golf.
All aboard
Next stop golfsville
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þarf ekki sígaunakellingu til að leggja álög á þig.
Þú skalt vara þig næstu daga á undarlegum atburðum.
BÚJAKASA.
Pétur (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 16:48
LAME
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 11.5.2009 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.