7.5.2009 | 06:28
Veðurfréttir
Eitt hef ég aldrei skilið. Af hverju eyða veðurfréttamenn 30-40% tímans sem þeir fá við að segja okkur hvernig veðrið var fyrr um daginn?
Who cares?
Sá tími er liðin og öllum nákvæmlega sama.
Það vilja bara allir vita um hvernig veðrið verður í framtíðinni, ekki fortíðinni.
En það versta er svo að horfa uppá þegar þeir, ekki bara lýsa veðrinu í fortíðinni, heldur á einhverjum svæðum í heiminum sem manni gæti ekki verið meira sama.
Segjum af þessum 42 milljónum manna hérna á Spáni, kannski 1, tveir í mesta lagi, hafa einhver tengsl í whatever-istan og vilja vita hvernig veðrið var á vini sínum akkmed whothefriggson fyrr um daginn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.